Efnisval á Laugavegi 168

Smellið á þemaheiti til að skoða efnisval

Bjarmi

Hlýja

Náttúra

Rökkur

Innréttingar

Það kom í hlut Hörpu Hilmarsdóttur hjá Parka að útfæra þemun í innréttingunum og teikna þær upp. Vandað var til verka með efnisvalið með tilliti til gæða og endingar ásamt því að búa til klassíska hönnun sem stenst tímans tönn.

 

 

Innanhúshönnun

Lagt var upp með þemu sem myndu henta sem breiðustum hópi fólks og væru í grunnin klassísk.

Hildur Árnadóttir innanhúshönnuður hjá Studio Homestead hefur haft veg og vanda af hönnun á þeim þemum sem standa nýjum íbúum til boða.